17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Rúnturinn I

English

Rúnturinn I

Steingrímur Dúi Másson

Leikstjóri

Steingrímur Dúi Másson

Framleiðandi

Friðrik Þór Friðriksson

hljóðmaður

Bjarki Kaikumi

aðstoðarleikstjórn

Ísold Uggadóttir

Rúnturinn, heimildamynd í sínum skýrasta skilningi þó unnið sé með formið, lá lengi í dvala en var dregin aftur fram og kláruð. Rúnturinn er heimild um menningu ungs fólks á Íslandi og myndað í þremur bæjum, Akranesi, Keflavík og Blönduósi sumarið 1999.

Þetta er sjálfstæð heimildamynd sem er jafnframt fyrsti hluti þríleiks. Rætt er við fólk á rúntinum um föstudags- og laugardagskvöld og rúntmenningin skoðuð ofan í kjölinn.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800