26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður
PLAY!

English

PLAY!

Þórunn Hafstað

Leikstjóri

Þórunn Hafstað

Framleiðandi

Heather Millard og Þórður Jónsson

Framleiðslufyrirtæki

Compass Films

Framleiðslufyrirtæki

Federico Delpero Bejar

Kvikmyndataka

Þórunn Hafstað

Tónskáld

Casa Sonar

Hljóðhönnun

Peter Bo Rappmund

Rétt utan við borgina starfaði einstakur leikskóli um skeið þar sem leiksvæðið var ósnert náttúran allt um kring. Leikstýran varði síðustu vikunni fyrir lokun með nemendum náttúrunnar. Leikurinn leiðir okkur inn í heim þar sem börnin skoða veröldina út frá sínum forsendum þar sem hinir fullorðnu eru hvergi sjáanlegir. Skyndilega verður rof í þessari tilveru þegar hinir fullorðnu skerast í leikinn og krökkunum er smalað inn í hádegismat; þann síðasta á þessum stað.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800