26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður
Pjötlurnar

English

Pjötlurnar

Loji Höskuldsson
 & Janus Bragi Jakobsson

Leikstjóri

Loji Höskuldsson
 & Janus Bragi Jakobsson

Í 20 ár hefur hópur kvenna mannað félagsskapinn Pjötlurnar í þeim tilgangi
að sauma bútasaum. Flestar eru þær af norðanverðum Vestfjörðum þó það sé ekki inntökuskilyrði. Í þeirra huga eru Pjötlurnar sáluhjálp, skóli og samvera.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800