17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Ormurinn

English

Ormurinn

Garðar Þór Þorkelsson

Leikstjóri

Garðar Þór Þorkelsson

Ormurinn eða minningarmynd um veröld sem var og áróðursmynd fyrir betri framtíð Heimildarmynd um mögulega tilvist og sennilegan dauða Ormsins í Lagarfljóti. Fjallað er um dauða vistkerfisins í Lagarfljóti eftir virkjunaframkvæmdir við Kárahnjúka og um Orminn sem bjó í vatninu. Þessir atburðir eru skoðaðir í samhengi annarra lífvera sem hafa horfið af Íslandi sökum ofsókna mannsins og ágangi hans á heimkynni þeirra.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800