17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Óli Prik

English

Óli Prik

Árni Sveinsson

Leikstjóri

Árni Sveinsson

Framleiðandi

Grímar Jónsson

Klippari

Gunnar Konráðsson

Hljóðhönnun

Huldar Freyr

Tónlist

Mono Town

Handboltahetjan Ólafur Indriði Stefánsson leggur skóna á hilluna og snýr aftur heim til Íslands eftir 20 ára farsælan atvinnumannaferil í útlöndum. Hann tekur við þjálfarastöðu hjá sínu gamla uppeldisfélagi Val sem stendur höllum fæti. Við sláumst í för með hinum óútreiknanlega og heimspekiþenkjandi Óla og fáum einstaka sýn inn í heim keppnisíþrótta og hugarfar sigurvegarans.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800