17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Nýjar hendur

English

Nýjar hendur

Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson

Leikstjóri

Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson

Framleiðandi

Guðbergur Davíðsson

Tónlist

Hallur Ingólfsson

Handalaus maður fær nýjar hendur af látnum einstaklingi. Þetta gæti hljómað eins og vísindaskáldsaga úr smiðju Hollywood – en þetta er veruleikinn. Guðmundur Felix Grétarsson (f. 1974) missti báða handleggi í hræðilegu slysi árið 1998. Hann varð fyrir háspennu í mastri sem hann var að vinna við og eftir margar aðgerðir og sýkingar í handleggjunum þurfti að fjarlægja þá endanlega.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800