17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
MÍR: Byltingin lengi lifi

English

MÍR: Byltingin lengi lifi

Haukur Hallsson

Leikstjóri

Haukur Hallsson

Framleiðandi

Haukur Hallsson, Gunnar Ragnarsson

Framleiðslufyrirtæki

FAMU, Skýlið Studio

Framleiðslufyrirtæki

Dimitris Polyzos

Kvikmyndataka

Morten Vilhelm

Tónskáld

Andi

Hljóðhönnun

Hjalti Karl Hafsteinsson

Félagið MÍR var stofnað árið 1950 í þeim tilgangi að efla menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna sálugu. Nú þremur áratugum eftir fall járntjaldsins heldur félagið enn lífi í byltingunni með vikulegum sýningum á gömlum sovéskum kvikmyndum. En er hér einungis fortíðarþrá á ferðinni eða á félagið arfleifð sem vert er að varðveita?

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800