17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Lúðrasveitin hennar Maríu – Verk í vinnslu

English

Lúðrasveitin hennar Maríu Verk í vinnslu

Haukur Sigurðsson

Leikstjóri

Haukur Sigurðsson

Að eignast 15 börn er sjaldgæft. Að 12 þeirra séu tvíburar hljómar eins og eitthvað úr lygasögu, en það gerðist þó á Vestfjörðum fyrir ekki ýkja löngu síðan. Lúðrasveitin hennar Maríu byggir á viðtölum sem tekin voru upp árið 2012 við fimm þá eftirlifandi systkini. Segja þau meðal annars frá fjörugu heimilis og skemmtanalífi og hvernig það gekk að finna sér maka í samfélagi þar sem flest ungt fólk var annað hvort systkini eða náskyldir ættingjar

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800