17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Listin að skapa

English

Listin að skapa

Arnar Sigurðsson

Leikstjóri

Arnar Sigurðsson

Framleiðandi

Halla Mía / Karolina fund

Ertu með hugmynd og hún lætur þig ekki vera?

Hver er lykillinn að því koma verkefni á koppinn? Hvernig er því viðhaldið? Hvað þarf til? Hvert er samband peninga við skipulag, hugmyndir og framkvæmd?

Karolina fund fór á stúfani til að velta þessum spurningum upp og reyna að varpa ljósi á hina leyndu formúlu árangurs.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800