17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Latínbóndinn

English

Latínbóndinn

Jón Karl Helgason

Leikstjóri

Jón Karl Helgason

Framleiðandi

Sigurður G. Valgeirsson

Handrit

Sveinbjörn I. Baldvinsson

Framkvæmdastjóri

Jóna Finnsdóttir

Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari og lagahöfundur er löngu landskunnur, ekki síst fyrir latín tónlist sína. Í kvikmyndinni LATÍNBÓNDINN kynnumst við manninum bak við bassann og lögin og því hvernig það vildi til að sveitastrákur úr Dölunum elti tónlistargyðjuna út í heim og alla leið til Havana á Kúbu og sneri loks til baka í heimahagana með heita og litríka latínveislu í farangrinum.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800