English

Kanarí
Magnea Björk Valdimarsdóttir & Marta Sigríður Pétursdóttir
Leikstjóri
Magnea Björk Valdimarsdóttir & Marta Sigríður Pétursdóttir
Klara hefur búið á Kanarí í meira en 30 ár og hefur verið sólþyrstum Íslendingum innan handar. Við fáum að kynnast fjölmörgum persónum sem búa á eyjunni auk eldri borgara sem koma nokkrum sinnum á ári og upplifa sig síður einangruð á veturna fjarri kulda og hálku. Íslendingar safnast saman við fjölmörg tækifæri og á Kanarí eru meira að segja haldin þorrablót með íslenskum krásum.