17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
KAF

English

KAF

Elín Hansdóttir - Hanna Björk Valsdóttir - Anna Rún Tryggvadóttir

Leikstjóri

Elín Hansdóttir - Hanna Björk Valsdóttir - Anna Rún Tryggvadóttir

Framleiðandi

Hanna Björk Valsdóttir

kvikmyndataka

Bergsteinn Björgúlfsson

klipping

Andri Steinn Guðjónsson

klipping

Þórunn Hafstað

hljóðhönnun

Björn Viktorsson

tónlist

Efterklang

Í hringlaga sundlaug við útjaður borgarinnar þar sem stutt er í fjöllin og sjóinn hefur Snorri Magnússon tekið á móti
ungabörnum allan daginn, sex daga vikunnar, í 28 ár. Snorri er frumkvöðull í ungbarnasundi og laugin hans er heimur útaf fyrir
sig þar sem söngur, leikur og síendurteknar æfingar, fótstaða í lófa og höfrungakaf skapa rútínu.

For 28 years, in a run down pool below a mountain by the ocean, Snorri Magnússon, a pioneer of infant swimming, welcomes
babies all day long, six days a week. The pool becomes a world of it’s own, where the sensory world of newborns is explored
through sound, play and underwater experience.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800