17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Íslensk Alþýðia

English

Íslensk Alþýðia

Þórunn Hafstað

Leikstjóri

Þórunn Hafstað

Framleiðandi

Rasskinn ehf.

Í íslenskri alþýðu skyggnumst við inn í nær 400 manna samfélag sem þrátt fyrir að vera tignarlega afmarkað innan grárra, steinsteyptra „borgarmúra“ mitt í Vesturbæ Reykjavíkur, það er næstum ósýnilegt öðrum en þeim sem þar búa. Samfélagið lútir eigin stjórn, hefur eigin sögu og gildismat og heldur sínar eigin þjóðhátíðir. Í myndinni er fylgst með nokkrum innflytjendum, sem búið hafa mislengi í þessu samfélagi. Þeir lýsa því hvernig þeir hafa komið sér skipulega fyrir eftir að hafa flúið kaótík stóra samfélagsins utan múranna.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800