English
Ísland bíóland - Saga íslenskra kvikmynda
Ásgrímur Sverrisson
Leikstjóri
Ásgrímur Sverrisson
Framleiðandi
Þorkell Harðarson, Örn Marinó Arnarson, Guðbergur Davíðsson fyrir Kvikmyndasögur ehf.
Ísland bíóland er þáttaröð í tíu hlutum um sögu íslenskra kvikmynda, allt frá upphafi tuttugustu aldar fram á okkar daga. Hver þáttur tekur fyrir afmarkað tímabil. Rætt er við fjölda aðstandenda og sérfræðinga og kaflar úr völdum myndum teknir fyrir. Lýst er sögulegri þróun, helstu áföngum og loks stöðu í samtímanum.