17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Innan seilingar

English

Innan seilingar

Markelsbræður

Leikstjóri

Markelsbræður

Árið 1998 missti Guðmundur Felix Grétarsson báða handleggi við öxl í hræðilegu vinnuslysi. Síðan þá hefur hann leynt og ljóst stefnt að því að fara í aðgerð til að fá nýja handleggi. Guðmundur verður sennilega fyrsti maðurinn sem fær ágræddar handleggi við öxl. Hann fluttist til Frakklands til að fara í aðgerð fyrir fimm árum – en ekki hefur allt gengið að óskum hingað til. Guðmundur bíður enn eftir aðgerðinni og horfir fram á veginn.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800