English

Í kjölfar feðranna
Ingvar Ágúst Þórisson & Margrét Jónasdóttir
Leikstjóri
Ingvar Ágúst Þórisson & Margrét Jónasdóttir
Fjórir menn leggja upp í svaðilför þegar þeir ákveða að róa yfir Norður-Atlantshafið á opnum árabátum og freista þess að verða fyrstir manna til að sigla þessa leið án véla eða segla. Slæmt veður og breytingar í áhöfn gera þessa ferð að hinni mestu eldraun.