English

Leikstjóri
Heddy Honigman
Framleiðandi
Carmen Cobos
Í gleymskunnar dái beinir sjónum sínum að Perú, höfuðborg Lima og afhjúpar gríðarlegar andstæður
auðs og fátæktar. Minni og gleymska eru ríkjandi þemu í myndinni og af næmni og samkennd varpar
Heddy Honigman ljósi á það hvernig fátækustu íbúar borgarinnar hafa lifað af efnahagslegt hrun,
ofbeldi, spillingu og afneitun á réttindum vinnandi fólks.