26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður
Hver hengir upp þvottinn?

English

Hver hengir upp þvottinn?

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Leikstjóri

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Hver hengir upp þvottinn? Þvottar, stríð og rafmagn í Beirut

Myndin sýnir mannréttindabaráttukonuna Tinu Naccache þvo þvottinn í íbúð sinni í Beirut. Kúnstin við þvottana afhjúpar hið raunverulega eftirstríðsástand í borginni sem er enn þjáð af vatns- og rafmagnsskorti eftir margra ára stríð og átök.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800