26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður
Hrein og bein

English

Hrein og bein

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Leikstjóri

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Hrein og bein - Sögur úr íslensku samfélagi

Í kvikmyndinni segja samkynhneigð ungmenni frá lífi sínu. Þau rifja upp einmanaleikann, ástarþrána, óttann við höfnun og skort á jákvæðum fyrirmyndum, uns þeim tókst að rjúfa vítahringinn, segja frá tilfinningum sínum og læra að njóta eigin tilveru. Húmor og alvara togast á í þessari einlægu og hispurslausu mynd um reynslu nokkurra íslenskra unglinga og hvað það þýðir að takast á við flóknar staðreyndir lífsins, leysa fjötrana og eignast hamingjusamt líf.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800