17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Heiti Potturinn

English

Heiti Potturinn

Harpa Fönn Sigurjónsdótir

Leikstjóri

Harpa Fönn Sigurjónsdótir

Framleiðandi

Eva Sigurðardóttir

Framleiðslustjóri

Anna Sæunn Ólafsdóttir

Myndatökumaður, aukatökur

Gunnar Auðunn Jóhannsson

Aðstoð við hljóð, hljóðvinnsla

Agnar Friðbertsson

Stuttheimildarmyndin Heiti Potturinn fangar þá einstöku og heillandi menningu Íslendinga – umræðurnar og persónurnar í heita pottinum, hefð sem á sér hvergi líka annars staðar í heiminum.

Myndin heimildar og festir á filmu tengingar fólksins í pottinum, raunverulegar umræður og félagslegar, samfélagslegar og pólitískar skoðanir, hugsanir og einkenni okkar Íslendinga.

Áhorfandinn færist inn í heim heita pottsins, inn í heim umræðanna, inn í heim fólksins og fær smátt og smátt að kynnast þeim betur og betur, á fallegan, persónulegan, einlægan og hugljúfan hátt, sem er á sama tíma áhugaverður og fræðandi.

Fólkið sem hefur rödd í heita pottinum er gefið tækifæri á að láta rödd sína heyrast víðar – og okkur hinum gefið tækifæri á að kynnast einstöku fólki og kafa ofan í skemmtilega og hrífandi menningu.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800