3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Heilakítl

Sólveig Eir Stewart

Leikstjóri

Sólveig Eir Stewart

Örheimildarmyndin fjallar um fyrirbærið ASMR (e. Autonomous Sensory Meridian Response) eða Heilakítl, sem hefur á undanförnum árum notið vaxandi vinsælda á YouTube. Rætt er við Ingibjörgu Aldísi Hilmisdóttur (Nordic Whisper) sem hefur lagt stund á myndbandagerð af þessu tagi og í gegnum hana fræðumst við meira um dularfullan hljóð- og myndheim ASMR.  

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800