17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Gott silfur gulli betra

English

Gott silfur gulli betra

Þór Elís Pálsson

Leikstjóri

Þór Elís Pálsson

Framleiðandi

Guðbergur Davíðsson

Handrit

Anna Þóra Steinþórsdóttir, Þór Elís Pálsson

Tónlist

Valgeir Guðjónsson

Myndataka

Guðbergur Davíðsson

Klipping

Anna Þóra Steinþórsdóttir

Heimildamynd um Handknattleikslið Íslands á Ólympíuleikunum í Peking 2008

Myndin fjallar um undirbúning handboltalands- liðsins fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008 og sigurgöngu þeirra á þeim leikjum. Megin sögu- þráður myndarinnar er allt frá Evrópumeistara- mótinu í Noregi í janúar 2008, þar til á Ólympíu- leikunum í Peking þar sem silfrið er unnið og loks sigurhátíðin í Reykjavík. Myndin veitir áhorfendum einstakt tækifæri á að kynnast upplifun hetjanna frá Peking og þeim sjálfum.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800