English

Goðsögnin FC Kareoki
Herbert Sveinbjörnsson
Leikstjóri
Herbert Sveinbjörnsson
Gamansöm mynd um jaðaríþróttina mýrarbolta þar sem mikilu máli skiptir að hafa jafngaman innan vallar sem utan. FC Kareoki er elsta starfandi mýrarboltalið landins en hafði aldrei unnið neitt þegar öllum að óvörum – og sérstaklega þeim sjálfum – þeir vinna mótið 2014 og verða þar með Evrópumeistarar. Flestir eru komnir á aldur þegar liðið ákveður að fara til Finnlands og freista þess að verða heimsmeistarar.