3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Gas station Iceland

Luc Vrydaghs

Leikstjóri

Luc Vrydaghs

Framleiðandi

CCCP

Klipping

Dieter Diependaele

Kvikmyndataka

Lou Berghmans

Bensínsjoppan er hjarta Flateyrar. Þangað fara íbúarnir til að ýmist fá sér í gogginn eða sötra kaffi og spjalla. Myndin skoðar íslenska bensínsjoppumenningu og lýsir um leið baráttu Flateyringa við erfitt veðurfar og harneskjulega náttúru.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800