17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Finndið

English

Finndið

Ragnar Hansson

Leikstjóri

Ragnar Hansson

Framleiðandi

Kristinn Þórðarson

Hugleikur Dagsson

Ari Eldjárn

Einstök og persónuleg sýn inn í heim uppistandarans.

Hugleikur Dagsson hefur þegar sigrað heiminn með sínu teiknaða gríni, en að vera fyndinn á sviði, einn og óstuddur, er talvert annað mál. Hvað þá að flytja það á erlendri grundu á öðru tungumáli en þínu eigin.

Honum er boðið á uppistandshátið í Turku á Finnlandi ásamt frænda sínum, hinum þaulreynda Ara Eldjárn, þar sem reynir svo sannarlega á grín- og aðlögunarhæfni þeirra.

Í Turku mæta þeir guðföður hátíðarinnar og stærsta grínista Finnlands; André Wickstöm, og komast að því að húmor er kannski alþjóðlegri en þeim grunaði í fyrstu.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800