26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður
Endalok Upphafsins / Last and First Men

English

Endalok Upphafsins / Last and First Men

Jóhann Jóhannsson

Leikstjóri

Jóhann Jóhannsson

Framleiðandi

Þórir Snær Sigurjónsson

Framleiðslufyrirtæki

Zik Zak Filmworks

Framleiðslufyrirtæki

Mark Buldahl

Kvikmyndataka

Sturla Brand Grovlen

Tónskáld

Jóhann Jóhannsson

Hljóðhönnun

Jana Irmert

Í myndinni flökkum við um svæði í niðurníðslu þar sem sorglegir atburðir hafa gerst - staðir hlaðnir táknrænni merkingu. Gegnum myndina skynjum við nærveru, einhverskonar vitund sem er að reyna að hafa samband við okkur.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800