17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Eldmessan

English

Eldmessan

Hringur Hafsteinsson

Leikstjóri

Hringur Hafsteinsson

Framleiðandi

Gagarín ehf.

Myndataka

Heimir Freyr Hlöðversson

Klipping og myndvinnsla

Heimir Freyr Hlöðversson, Helgi Grímsson Laxdal, Sveinbjörn J. Tryggvason, Árni Berúlfur Jónsson, Jónmundur Gíslason

Tónlist

Hilmar Örn Hilmarsson

Eldmessan er tölvugerð mynd um Skaftárelda og Móðuharðindin framleidd af Gagarín fyrir Skaftárelda ehf.

Skaftáreldar eru mestu náttúruhamfarir sem dunið hafa á Íslendinga frá upphafi. Um fimmtungur landsmanna lést, og urðu áhrif umbrotanna svo mikil að alls er talið að um ein milljón manns hafi látist af völdum þeirra í heiminum. Umbrotin er jarðfræðilegt undur og heimildir sr. Jóns Steingrímssonar Eldklerks alveg einstakar.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800