17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Ekki einleikið

English

Ekki einleikið

Ásthildur Kjartansdóttir

Leikstjóri

Ásthildur Kjartansdóttir

Framleiðandi

Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Þóra Steinþórsdóttir

Ekki einleikið er tragíkómisk heimildamynd, leikhús og sjálfsmyndarstúdía. Með húmor og kjark að vopni sviðsetur Edna Lupita atburði úr fortíð sinni. Hún leitar að tengingum við geðveikina og sjálfsmorðshugsanirnar. Hvað kemur út úr því?

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800