17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Ég vil vera skrítin

English

Ég vil vera skrítin

Brynja Dögg Friðriksdóttir

Leikstjóri

Brynja Dögg Friðriksdóttir

Framleiðandi

Heather Millard

Framleiðandi og aðstoðarleikstjóri

Adrienne Grierson

Aðstoðarleikstjóri

Martina Moor

Myndataka

Hrafn Garðarsson og Brynja Dögg Friðriksdóttir

Tónlist

Sigríður Eyþórsdóttir og Eyþór Ingi Eyþórsson

Grafík og litaleiðrétting

Michael Christophersson

Hljóðblöndun

Hallur Ingólfsson

Kitty Von-Sometime er bresk listakona sem hefur verið búsett á Íslandi í átta ár. Hún er hvað þekktust fyrir ‘The Weird Girls Project’, sem er röð verka eða myndbandsþátta þar sem konur eru í forgrunni. Hver þáttur er einstakur og byggist upp ákveðinni hugmyndafræði. Kitty fær hóp kvenna með sér í hvern þátt en markmið verkanna er meðal annars að styrkja sjálfstraust og líkamsímynd kvenna og hvetja þær til að sleppa framan af sér beislinu. Heimildamyndin fylgir eftir Kitty í daglegu lífi og við vinnu á verkum sínum. Konurnar eru margar í lífi Kittyar, þær veita henni innblástur og verk hennar efla þær og styrkja á ólíkan máta. Útkoman er einstök.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800