3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Ég er einfaldur maður

Ingvar A Thorisson

Leikstjóri

Ingvar A Thorisson

Framleiðandi

Ingvar A Thorisson

Framleiðandi

Áslaug Thorlacius

Framleiðandi

Finnur Arnar

Framleiðandi

Guðbergur Davíðsson

Handrit

Jon Thorisson

Rússneskur maður, Gleb Terekhin, skrifar litrík bréf til fjölmiðla og óskar eftir aðstoð við að finna sér eiginkonu og vinnu á
Íslandi. Tíu árum síðar rekst Kristján Guðmund-sson listamaður á bréfin og finnur í þeim samsvörun við lífsviðhorf sín og
félaga sinna í félagi Hreiðars heimska og ákveður að bjóða Gleb til Íslands.

Gleb Therekin, a Russian bus driver dreams of a new life in Iceland. He writes letters to local newspapers asking for help in
finding a job and a wife. Written with the help of a dictionary the letters draw the attention of a group of artists who invite him to
visit…

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800