17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Ef veður leyfir

English

Ef veður leyfir

Huldar Breiðfjörð

Leikstjóri

Huldar Breiðfjörð

Framleiðandi

Sputnik Photos og Holt

Kvikmyndataka

Andrei Liankevich

Kvikmyndataka

Rafal Milach

Klipping

Janus Bragi Jakobsson

Hljóð

Eiríkur Sigurðarson

Tónlist

Davíð Þór Jónsson

Mæðginin Elísabet og Þór eru síðustu ábúendurnir á Ingjaldssandi og kljást þar við erfiðar samgöngur og mikla vetrareinangrun. Hann gengur í grunnskóla í næsta þorpi en hún sinnir bústörfum. Þar á milli er Sandsheiðin sem verður svo torfær á veturna að það gerist jafnan að Þór kemst ekki heim til sín úr skólanum vikum saman. Fram að þessu hefur bæjarfélaginu borið skylda til að koma Þór til og frá skóla og heiðin hefur því verið rudd þegar veður leyfa. En nú þegar hann er að ljúka skólaskyldu er framtíð mæðgnanna á hinum afskekkta bóndabæ í uppnámi.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800