17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Dularöfl Snæfellsjökuls

English

Dularöfl Snæfellsjökuls

Jean Michel Roux

Leikstjóri

Jean Michel Roux

Framleiðandi

Hilmar Oddsson, Mathieu Bompoint,Kvikmyndamiðstöðvar Íslands

Kvikmyndataka

Bergsteinn Björgúlfsson

Hljóð

Sigurður Hrellir Sigurðsson, Luc Meilland, Samuel Mittelaman

Klipping

Pauline Pallier

Tónlist

Pauline Pallier Tónlist: Þuríður Jónsdóttir, Skúli Sverrisson, Björk, HTHOR, Ásgerður Júníusdóttir, Ghostdigital

Margir Íslendingar viðhalda sterku og leyndardómsfullu sambandi við Snæfellsjökul á Snæfellsnesi. Snæfellsjökull sem er í senn jökull og eldfjall er þekktur um allan heim, þökk sé Jules Verne, sem gaf til kynna að innan í jöklinum væri aðgengi að miðju jarðar. Myndin er í senn frásögn vitna og annarra heimilda en einnig myndrænt ævintýralegt ferðalag sem kynnir áhorfandann fyrir sögunum þeim er umljúka þetta goðsagnakennda fjall.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800