17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
DiGiT

English

DiGiT

Erla Rúnarsdóttir

Leikstjóri

Erla Rúnarsdóttir

DiGiT er stuttmynd um Theódór Ragnar Gíslason tölvuhakkara. Í myndinni fer Theódór yfir hversu stórt hlutverk tölvur hafa spilað í lífi hans frá barnsaldri. Hann segir frá hvernig hann náði árangri á sínu sérsviði sem var ekki til fyrir nokkrum árum.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800