17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Den Sidste Dans

English

Den Sidste Dans

Eva Mulvad

Leikstjóri

Eva Mulvad

Framleiðandi

DR Dokumentar

Klipping

Adam Nielsen

Framleiðandi og aðstoðarleikstjóri

Allan Nagel

Ljósmyndir

Eva Mulvad, Claus Nedergaard

Hljóð

Niels David Rønsholdt

Framleiðandi

Torben Smidt Hansen

„Den sidste dans” veitir bæði hrífandi og geggjaða innsýn í líf á elliheimili þar sem við kynnumst fólki sem hefur mikilvæga hluti að segja um lífið, tilveruna, dauðann og ellina. Hugsanlega hittum við þetta fólk fyrir á þeirra erfiðustu stundum í lífinu – á mærunum milli lífs og dauða þar sem líkaminn lætur undan og minnið brestur. Og við hlæjum með þeim því lífið á elliheimilinu er líka absúrd kómedía. Í þessari hlýju og ljóðrænu mynd tekst Evu Mulvad að segja sögu sem hefur verið margoft sögð áður á einstakan hátt með sinni þolinmóðu og næmu myndavél.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800