17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Crime Into the Future

English

Crime Into the Future

Helgi Felixson / Titti Johnson

Leikstjóri

Helgi Felixson / Titti Johnson

Framleiðandi

Iris Film / Helgi Felixson

Hljóðhönnun

Ingvar Lundberg

Tónlist

Timo Hietala

Klipping

Titti Johnson

Kvikmyndataka

Helgi Felixson

Klipp ráðgjöf

Lena Runge Dahlberg

Litgreining

Steinþór Birgisson

Meðframleiðandi

Hege Dehli

Meðframleiðandi

Sonja Linden

Kua og Teriki eru ástfangin og hyggjast gifta sig. Þau hafa komist að því að barn þeirra, Maoki, er veilt fyrir hjarta. Þá hafa sjö manns úr fjölskyldu Teriki fengið krabbamein. Ástæður þessa má rekja til nálægðarinnar við Moruroa þar sem Frakkar sprengdu 193 kjarnorkusprengjur á 30 ára tímabili. Þá er talin hætta á að Moruroa gæti fallið saman og valdið gríðarlegri flóðbylgju sem myndi kaffæra eyjuna þeirra. Ýmsir sérfræðingar telja að 2 – 3 tonn af plútóníum sé að finna undir Moruroa sem ógnar öllu Kyrrahafssvæðinu um margar næstu aldir.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800