English
Corpus Camera
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Leikstjóri
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Corpus Camera skoðar þá hefð að taka ljósmyndir af látnu fólki bæði sögulegu samhengi og hefðina í dag. Við hittum fólk víðsvegar á Íslandi, í Hnífsdal, í Vík og á höfuðborgarsvæðinu sem hefur kosið að taka myndir af látnum ástvinum og hvaða þýðingu myndirnar hafa fyrir þau. Í gegnum ljósmyndina nálgumst við hvernig fólk upplifir og höndlar dauðann.
Meðhöfundur Sigurjón Baldur Hafsteinsson