17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
BROT

English

BROT

Kári G. Schram

Leikstjóri

Kári G. Schram

Framleiðandi

Kári G. Schram

Tónlist

Jóhann Jóhannson

Þórður frá Dagverðará var íslensk alþýðuhetja. Hann var refaskytta og sægarpur, listmálari,skáld, rithöfundur, mannvinur, húmoristi og náttúruverndarsinni en þó umfram allt mikill sagnaþulur og einn frægasti Jöklari síns tíma. Þessi litríki og þjóðkunni maður fór sínar eigin leiðir, vann hörðum höndum alla tíð og skar sig úr fjöldanum með snjöllum tilsvörum og heimspeki sem mótuð var af striti þess sem þarf að bjarga sér sjálfur í hörðum heimi og löngum einverustundum í skauti náttúrunnar.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800