17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Bráðum verður bylting!

English

Bráðum verður bylting!

Hjálmtýr Heiðdal og Sigurður Skúlason

Leikstjóri

Hjálmtýr Heiðdal og Sigurður Skúlason

Bráðum verður bylting! segir sögu ’68 kynslóðarinnar sem lét til sín taka í löndum Vesturlanda sjöunda áratugar s.l. aldar.
Einstaklingar sem voru þátttakendur í því umróti sem einkenndi þennan tíma útskýra hvaða hvatar lágu að baki þegar þúsundir æskufólks hófu að berjast fyrir eigin gildum í trássi við ríkjandi viðhorf fyrri kynslóða. Sendiráðstakan í Stokkhólmi þ. 20. apríl 1970 var einn af hápunktum í þessari sögu.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800