17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Börn hafsins

English

Börn hafsins

Jóhann Sigfússon

Leikstjóri

Jóhann Sigfússon

Framleiðandi

Anna Dís Ólafsdóttir

Klippari

Marteinn Ibsen

Aðstoð við kvikmyndatöku

Kári Ísleifur Jóhannsson

Handrit

Anna Dís Ólafsdóttir

Reyndu að halda í þér andanum í 5 mínútur, kafa niður á 30 metra dýpi og veiða þér fisk með spjóti – án nokkurra köfunargræja. Ómögulegt? Ekki fyrir Moken þjóðflokkinn, betur þekkta sem sjávarsígauna sem búa við strendur Thaílands. Þessi börn hafsins, einir slyngustu fiskveiðimenn sem uppi hafa verið, standa á tímamótum í dag þar sem þeir eru hægt og bítandi að missa dvalarstaði sína við strendurnar og hverfa inn í thaílenskt þjóðfélag.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800