17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Blindrahundur

English

Blindrahundur

Kristján Loðmfjörð

Leikstjóri

Kristján Loðmfjörð

Myndlistarmaðurinn Birgir Andrésson lést árið 2007, aðeins 52 ára. Með báða foreldra blinda ólst Birgir upp við afar sérstakar aðstæður á Blindraheimilinu við Hamrahlíð. Tilveran í samfélagi blindra átti eftir að verða Birgi mikill efniviður í listsköpun sinni, en þar leitaðist Birgir
við að draga fram hið „sérkennilega“ í íslenskri menningu. Myndin varpar ljósi á sérkennilegt lífshlaup Birgis og hvernig maðurinn og verkin endurspeglast hvort í öðru.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800