17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Björgunarafrekið við Látrabjarg

English

Björgunarafrekið við Látrabjarg

Óskar Gíslason

Leikstjóri

Óskar Gíslason

61 ár eru liðin frá frumsýningu heimildamyndar Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmynda- gerðarmanns sem segir frá frækilegri björgun heimamanna frá Látrum og nágrenni, á breskum skipbrotsmönnum af togaranum Dhoon, árið 1947. Sjaldan hefur verið unnið annað eins björgunarafrek og þarna er lýst og ekki má vanmeta dáð kvikmynda- gerðarmannsins sem fangaði það á filmu. Á sínum tíma var myndin gefin út á fjölda tungumála og sýnd víða um heim. Það er Skjaldborg sérstök ánægja að dusta rykið af þessari ótrúlegu mynd og efna til þessarar sérstöku viðhafnarsýningar.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800