English

English

Tídægra

Anní Ólafsdóttir & Andri Snær Magnason

20. September

11:00

Þegar heimurinn nam staðar vegna Kóróna veirunnar og sýningu myndar Andra Snæs og Anní Ólafsdóttur var frestað fóru þau af stað og gerðu aðra mynd, Apausalypse / Tídægru. Þau fóru um og tóku viðtöl við skáld, heimspekinga og listamenn í leit að dýpri merkingu í óvissunni, hvað þýðir það þegar heimurinn nemur staðar?

Leikstjóri

Anní Ólafsdóttir & Andri Snær Magnason

Framleiðandi

Andri Snær Magnason & Anní Ólafsdóttir

Framleiðslufyrirtæki

Elsku Rut

Klipping

Sighvatur Ómar Kristinsson, Eva Lind Höskuldsdóttir, Anní Ólafsdóttir

Tónskáld

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Kvikmyndataka

Andri Haraldsson

Hljóðhönnun

Huldar Freyr

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

+354 866 6977

Eagle AirSóknaráætlun VesturlandsOrkubúa VestfjarðaKvikmyndamiðstöð ÍslandsVesturbyggð