English

English

Senur úr listrænu ferli

Ívar Erik Yeoman

20. September

kl. 15.15

Heimildarmynd sem veitir einstaka innsýn í vinnu leikstjórans Hlyns Pálmasonar við gerð kvikmyndarinnar Hvítur, Hvítur Dagur. Með aðgang að vídjódagbókum Hlyns og með því að fylgja tökuliði myndarinnar eftir eins og fluga á vegg, fangar verkið senur úr listrænu ferli þessa margverðlaunaða kvikmyndagerðarmanns á myndrænan og einlægan hátt.

Leikstjóri

Ívar Erik Yeoman

Framleiðandi

Anton Máni Svansson

Framleiðslufyrirtæki

Join Motion Pictures

Klipping

Ívar Erik Yeoman

Tónskáld

N/A

Kvikmyndataka

Ívar Erik Yeoman

Hljóðhönnun

Björn Viktorsson

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

+354 866 6977

Eagle AirSóknaráætlun VesturlandsOrkubúa VestfjarðaKvikmyndamiðstöð ÍslandsVesturbyggð