English

English

Litla Afríka

Hanna Björk Valsdóttir

20. September

11:00

Tónlistarmenn og dansarar frá Gíneu í Vestur Afríku setjast að í Reykjavík og kenna Íslendingum að dansa afríska dansa í Kramhúsinu, menningarmiðstöð í hjarta borgarinnar. Við kynnumst lífinu þeirra á Íslandi og lífinu sem þeir fóru frá í Gíneu, þegar dansarar frá Kramhúsinu ferðast til Conakry til að æfa með dansflokki þar í borg.

Leikstjóri

Hanna Björk Valsdóttir

Framleiðandi

Hanna Björk Valsdóttir

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

+354 866 6977

Eagle AirSóknaráætlun VesturlandsOrkubúa VestfjarðaKvikmyndamiðstöð ÍslandsVesturbyggð