English

English

Just a Closer Walk with Thee

Matthew Barney

20. September

kl. 16.30

Just a Closer Walk with Thee er óður til Ólafs Stephensen jazzgeggjara og auglýsingamanns sem féll frá 2016. Lagið er amerískt þjóðlag og vinsæll jarðarfararsálmur í New Orleans. Myndin lýsir á óhlutbundinn hátt einhverskonar jarðaför en á sama tíma nýrri byrjun, lífshlaupi og frelsi.

Leikstjóri

Matthew Barney

Framleiðandi

Les Aventures de President Bongo

Framleiðslufyrirtæki

Radio Bongo ehf

Klipping

Matthew Barney

Tónskáld

Sonny Greco

Kvikmyndataka

Matthew Barney Studios

Hljóðhönnun

Nicolas Liebing

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

+354 866 6977

Eagle AirSóknaráætlun VesturlandsOrkubúa VestfjarðaKvikmyndamiðstöð ÍslandsVesturbyggð